Draugar fortíðar

#251 Talídómíð: Hryllingur í töfluformi

120 min • 2 juli 2025

Seint á sjötta áratug kom ný tafla á markað sem kölluð var kraftaverkalyf. Hún hafði róandi áhrif og sló auk þess á ógleði. Sérstaklega voru barnshafandi konur hvattar til að taka töfluna gegn morgunógleði. Í dag líður langur tími frá því er nýtt lyf er þróað og þar til það er sett á markað. Regluverkið er orðið mun harðara en það var er Talídómíð kom á markað. Það er einmitt að stærstum hluta vegna hryllilegrar reynslu fólks af einmitt Talídómíð. Lyfið hafði ekki verið rannsakað nægilega vel. Áhrif þess á ófrískar konur voru einfaldlega hræðilegar.

Viltu heyra fleiri þætti? Kynntu þér Draugana á Patreon

Vefverslun Drauganna Tónlistin úr þáttunum
Umræðuhópur Drauganna á Facebook

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00