Fílalag

Child in time – Eilífðarbarnið

57 min • 23 februari 2018
Fílalagi barst tilkynning frá fílahjörðinni. Hlynur nokkur Jónsson sendi skilaboð og heimtaði fílun á „Child in Time” með Deep Purple, Made in Japan, útgáfunni. Í skilaboðum sínum sagði Hlynur: „Þetta lag er sturlað. Þú þarft að smella á þig headphones, setja volume-ið upp, loka augunum og drekka þetta. Algjör geðveiki.” Þetta er hverju orði sannara […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00