Fílalag

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

36 min • 20 mars 2015
Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við árið 1982 þegar Jackson gaf út Thriller, sem er mest selda plata allra tíma, en það er ekki lag af þeirri plötu sem er til umfjöllunar í þættinum. Það merkilega við […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00