Fílalag

Er líða fer að jólum – Bjargvætturinn í rúllustiganum

44 min • 18 december 2015
Hið fullkomna jólaskap er hátíðarblanda af kvíða og tilhlökkun. Það er ekkert gaman að jólunum nema klifrað sé upp og niður tilfinningastigann í aðdraganda þeirra. Í dag verður íslensk jólaskammdegis-negla fíluð. Er líða fer að jólum er skapað af heilagri þrenningu íslenskrar dægurtónlistar: Ómar Ragnarsson samdi textann (faðirinn). Gunnar Þórðarson samdi lagið (sonurinn) og Ragnar […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00