Fílalag

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum

78 min • 11 november 2016
Skilaboð frá Fílalagsmönnum: Það hafði lengi verið á stefnuskrá Fílalags að taka Leonard Cohen fyrir. Nú í vikunni létum við loks verða af því og tókum upp hefðbundinn þátt þar sem fjallað er um lagið First We Take Manhattan. Síðar í vikunni barst heimsbyggðinni sú reiðarfregn að Cohen væri látinn. Við sendum þáttinn út, eftir […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00