Fílalag

Fix You – Alheimsfixið

58 min • 5 april 2019
Coldplay – Fix YouRétt eins og stýrikerfið á tölvunni þinni er með „settings” eða „preferences”, þá hefur hinn hlutlægi heimur einnig stillingar. Og í dag er hin vestræna veröld stillt inn á afstæðishyggju, trúleysi og dýrkun á einstaklingnum. Í því felst að ekkert er réttara en annað eða fegurra en annað. Þetta er póst-módern stilling. […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00