Fílalag

Get it on – Að gefa hann góðann

68 min • 9 augusti 2019
T.Rex – Get it On Útvíðar buxur. Fílingur. Allt er stemning. Að dansa við jólatréð er stemning. Að láta renna í bað er stemning. Allir eru sætir, allir eru skítugir. Vínylplatan hefur djúpar rákir.  Jarðskjálfti má ríða yfir. Nálin mun ekki haggast úr sínu grúvi. Þetta verður tekið heim. Enginn er svangur. Allir eru nærðir […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00