Fílalag

Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

56 min • 22 november 2019
The Kinks – The Village Green Preservation Society Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní 2014. Það er kannski við hæfi að líta um öxl þegar þetta nostalgíuhnoss er fílað. Kjamsið. Fílið. Munið. Gleymið.

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00