Kolbeinn Tumason & Þorkell Sigurbjörnsson – Heyr himna smiðurÁrið 2018 völdu Íslendingar sitt uppáhalds tónverk í kosningu sem haldin var á vegum Ríkisútvarpsins. Niðurstaða valsins var áhugaverð þó hún hafi kannski ekki komið sérstaklega á óvart. Vinsælasta tónverk íslensku þjóðarinnar er kórverkið Heyr himna smiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson við rúmlega 800 ára gamlan sálm Kolbeins […]