Fílalag

Hippar (Gestófíll: Dr. Gunni) – „Reipið er til. Hengið ykkur nú.“

71 min • 28 oktober 2016
Fílalagsbræður settust niður með sjálfum Dr. Gunna og fíluðu einn af fyrstu íslensku pönk-slögurunum, Hippa, með Fræbbblunum. Dr. Gunni sagði sögur úr Kópavogi og fór gaumgæfilega yfir stöðuna í íslenskri tónlist áður en Fræbbblarnir og síðar Utangarðsmenn mættu og sögðu gamla liðinu að fokka sér. Fræbbblarnir virtust sérstaklega pirraðir á hippum, en í þeirra heimi […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00