Fílalag

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

53 min • 25 mars 2016
Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem bara gat ekki annað en slegið í gegn, jafnvel þó persónuleiki hans virðist þola vinsældir illa. Í dag fílum við lag sem hefur þetta allt. Tónlistarlega er það veisla, textalega er […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00