Fílalag

Music – Að leggjast á hraðbrautina

49 min • 23 april 2021
Madonna – Music „Popp” er hart orð. Það eru þrjú pé í því og það brotnar á vörum manns. Popp er líka harður business. Líklega sá allra harðasti. Popp fær fólk til að lita á sér hárið, klæðast þröngum buxum, syngja í falsettum, dilla rassinum, öskra eins og apar, taka pillur, fara í málaferli við […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00