Fílalag

Oh, Pretty Woman – Rjómafyllt kirsuber vafið inn í slaufu

42 min • 9 maj 2018
(Úr glatkistu Fílalags. Þátturinn fór upprunalega í loftið 14. ágúst 2014) Myndir af innhverfa óperettu-sólgleraugna kúrekanum Roy Orbison eru tattúveraðar á margar rasskinnar víðsvegar um heiminn, og ekki að ástæðulausu. Roy Orbison var allur pakkinn. Frum-rokkari, eilífðarunglingur og stemningsmaður. Hann var heil vídd. Hann söng, hann lék, hann samdi. Og hvort hann samdi. Oh, Pretty […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00