Fílalag

Peggy Sue – Hin mikla malbikun

79 min • 27 juli 2018
Hvernig stendur á því að þetta hefur ekki verið fílað fyrr? Fílunarsaga án Buddy Holly er eins og Nýja testamentið með engum Jésú. En hér er hann loksins tekinn fyrir, smyrjarinn mikli frá Lubbock, Charles Hardin Holley og dyggar krybbur hans. Saga Buddy Holly er saga hinnar miklu malbikunar. Saga þess þegar rokktónlist var breytt […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00