Fílalag

Rammstein – Þrútinn iðnaðartilli sem þráir mammasín

18 min • 17 maj 2019
Rammstein – Rammstein Uppskrift að konsepti: Alið manneskju upp í samfélagi sem dýrkar karlmennsku, hernaðarhyggju og stáliðnað. Bætið við slatta af nasistasekt og uppeldisfræðisblæti. Kryddið með bókmenntasköddun og bóhemískum lífsviðhorfum. Allt fer þetta fram í dauðateygjum þrúgandi kommúnisma og leyndahyggju. Látið manneskjuna æfa sund.  Hvað skyldi koma út úr því? Hlustið. Fílið.

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00