Fílalag

Sheena Is A Punk Rocker – Allt er dáið. Allt lifir.

53 min • 30 december 2016
Síðasti Fílalags-þáttur fjallaði um George Michael. Þátturinn var sendur út á Þorláksmessu og hann dó tveimur dögum síðar. Svipað var uppi á teningnum í nóvember þegar Fílalagsmenn tóku upp þátt um Leonard Cohen og fréttu svo degi síðar að hann væri einnig dáinn. Þetta er fílalags-bölvunin og hún er ekkert grín. Í kjölfarið fengu Fílalagsmenn […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00