Fílalag

Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

59 min • 30 mars 2018
Það er komið að Steina, Bruce Springsteen, í þriðja sinn hjá Fílalag. Nú er það níu-steini sem er tekinn fyrir. Hann er með kleinuhringjaskegg, barta og líka rokkabillí hár. Mikið í gangi, samt í tilvistarkreppu. Hollywood hringir og vill fá lag frá honum fyrir myndina Philadelphia. Steini klæðir sig í þrjár hettupeysur, sækir Casio hljómborð, […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00