Fílalag

The Winner Takes It All (Live frá Húrra) – Sértrúarsöfnuður hlustar á Abba

55 min • 12 augusti 2017
Það var þétt setið á skemmtistaðnum Húrra í gær þegar Fílahjörðin kom þar saman, en fílahjörðin eru dyggustu hlustendur hlaðvarpsins Fílalag. Þetta var sértrúarsafnaðardæmi og mættu sumir með klappstóla með sér. Hare Krishna. Prinsip var brotið í gær því að Abba var fílað. Fílalagsmenn höfðu áður gefið frá sér yfirlýsingu um að þeirra eina prinsip […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00