Fílalag

We are Young – Fómó-framleiðsla

59 min • 12 mars 2021
Fun. – We Are Young Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga teppalagning. En á sama tíma er lagið, We Are Young, dulbúið örvæntingarhróp heillar kynslóðar. Gallajakkaklæddrar kynslóðar sem var stungið í samband við ramen og látin framleiða fómó í boði Verizon. Gefið […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00