Fílalag

White Christmas – “Let’s Go Have a Coca-Cola”

92 min • 20 december 2024
Bing Crosby – White Christmas Það gengur svo mikið á í lífi okkar að við þurfum stundum pásu, frið, hlé. Við þurfum þetta hlé einu sinni á ári. Jólin eru fyrst og fremst hlé frá veseninu, rifrildinu, stríðinu og stritinu. Þess vegna elskum við hvít jól. Því snjórinn leggur hvíta mottu yfir allt, kallar fram […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00