Fílalag

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

59 min • 1 december 2016
Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf okkur líka lagið sem fílað er í dag. Wichita Lineman. Lagið dregur nafn sitt af borginni Wichita í suðurhluta Kansas. Ef kort af Bandaríkjunum er skoðað sést að Wichita er því […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00