Fílalag

Wild Is The Wind – Tímalaus vindurinn

49 min • 14 januari 2016
Fyrir aðeins nokkrum dögum síðan grunaði fáa að David Bowie væri feigur. Hann var ekki eins og hinir poppararnir, byrjaður að glamra sig niður í fortíðarþrá með þrútin augu. Þvert á móti. Bowie var agaður og sperrtur allt fram á síðustu stund. Í apríl árið 2014 var Bowie tekinn fyrir í Fílalag. Þá voru menn grunlausir […]

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00