Hið yfirnáttúrulega
Í þessum þætti tölum við um nútíma nornir, galdra, að laða að sér og nornalegar athafnir. Við skygnumst yfir í gamla tíma og skoðum nornabrennur á Íslandi og margt fleira.
Hvað gerir okkur að nornum? Hvað er það að vera norn?