Hið yfirnáttúrulega
Í þessum þætti rýnum við í allskonar tegundir af draugum, segjum Íslenskar draugasögur og tölum um draugagang. Við tölum um verndara og allskonar dularfullt og skemmtilegt sem tengist draugum.