VÍDJÓ

010 Bíbí fríkar út (The Birds)

89 min • 6 juli 2021

Gáskafull og hvatvís kona hittir heillandi mann í smáfuglabúð í stórborginni, en þegar hann þarf skyndilega að rjúka ákveður hún að elta hann uppi með þá tvo fugla sem hann óskaði systur sinni í afmælisgjöf. Þegar hún mætir óvænt í bæinn til verður uppi fótur og fit þegar aðrir fuglar byrja að sýna af sér ankannalega hegðun gagnvart bæjarbúum. Tímamóta ræma um ófyrirséðar ógnir.

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00