VÍDJÓ

050 Stjörnustríð – Kafli VI: Jedúddamía (Return of the Jedi)

145 min • 3 maj 2022

Nú þegar Logi Geimgengill hefur lokið framhaldsnáminu sínu í Væringjafræðum ákveður hann að herja á Keisaraveldið og föður sinn í leiðinni, en hann er þar innsti koppur í búri. Þau Logi, Leia og Hans Óli þurfa þó fyrst að flýja undan illmenninunu Jabba sem ætlar sér ekki að láta þau komast upp með það.

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00