VÍDJÓ

064 Fullt hús matar (Delicatessen)

72 min • 27 september 2022

Slátrari leigir út íbúðir í fjölbýli og selur kjöt og matvöru á jarðhæðinni. Hann á það til að fela uppruna kjötmetisins fyrir kaupendum, en oftar en ekki eru það nýjir leigjendur sem að falla fyrir kjötexi hans. Myndin gerist í Frakklandi eftir heimsslit þar sem korn er orðið að gjaldmiðli og grænmetisætur hafa stofnað byltingarsamtök og búa neðanjarðar.

Senaste avsnitt

Podcastbild

00:00 -00:00
00:00 -00:00